Færsluflokkur: Dægurmál
16.7.2009 | 16:40
"Íslenskum höndum"
Skynsöm þjóð fellir vondan samning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2009 | 12:55
VG - holdgervingar sýndarmennsku?
Hvenær er bruðl, bruðl og hvenær ekki að mati VG? Ég hef grun um að sýndarmennsku sjónarspil og spunaþáttur VG eigi eftir að verða þjóðinni dýrkeyptur, það er a.m.k. tónninn sem er gefinn. Næsti ríkisstjórnarfundur verður þá væntanlega á Djúpavogi með tilheyrandi kostnaði o.sv.fr. Ég geri þá ráð fyrir að Steingrímur samþykki tilhögun líka þessari hjá öðrum opinberum fyrirtækjum möglunarlaust, þ.e. að "tengja" eins og hann kýs að kalla þetta, við hitt og þetta með kostnaðarsömum gjörningum? Það er ekki hægt annað en lýsa vanþóknun á slíkum gjörningum ríkisstjórnar sem þykist ætla að kenna sig við sparnað, aðhald og ráðheldni en er svo ekkert nema vaðandi hreppapólitík og hyglunarþráhyggja. Ef ríkisstjórnin telur sig þurfa að fara í skólaferðalög, ætti hún að safna fyrir því sjálf og kalla það réttum nöfnum.
Ríkisstjórnarfundur á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 13.5.2009 kl. 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Friðrik Hermann Friðriksson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar